Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög frá rokkárunum. Guðbergur Auðunsson syngur lögin Lilla Jóns, Út á sjó og Adam og Eva, Óðinn Valdimarsson syngur Ég vil lifa, elska, njóta og Óðinn og Helena Eyjólfsdóttir syngja Segðu nei. Ragnar Bjarnason syngur Óli rokkari. Haukur Morthens syngur lögin Lóa litla á Brú og Ég er kominn heim. Erla Þorsteinsdóttir syngur lögin V…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Erlend dægurlög með íslenskum textum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leiknir eru nokkrir trúarsöngvar á íslensku. Lögin sem hljóma í þættinum eru Við freistingum gæt þín, Drottinn vakir, Ó þú mikli ökuþór, Vísa mér veginn þinn, Drottinn ég trúi á þig, Drottinn er minn hirðir, Dýrð sé Guði og Dýrð, vald, virðing. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög sem sungin eru á íslensku og eiga það sameiginlegt að textarnir eru sérkennilegir á einn eða annan hátt. Meðal laga sem hljóma í þættinum eru ðe lónlí blú bojs lögin Kurrjóðaglyðra, Diggí liggí ló og Það blanda allir landa upp til stranda, Stuðmannalögin Honey will you marry me, Whoops scoobie doobie, Gjugg í borg og Draumur o…
Fjórði og síðasti þátturinn þar sem tónlist Magnúsar Kjartanssonar er í forgrunni. Meðal flytjenda eru Brimkló, Björgvin Halldórsson, Bræðrabandið, Sléttuúlfarnir, Snörurnar og Arndís Halla Ásgeirsdóttir. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög eftir Magnús Kjartansson. Meðal flytjenda eru Brunaliðið, Erna, Eva og Erna, Bjarki Tryggvason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson og Pónik. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög eftir Magnús Kjartansson sem hann hljóðritði með hljómsveitunum Trúbroti og Júdasi, eitt lag sem Ruth Reginalds syngur, eitt lag með hljósmveitinni Haukum og þrjú lög sem Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög af fyrstu sólóplötu Magnúsar Kjartanssonar, Clockworking Cosmic Spirits, sem hann tók upp í Lundúnum ásamt félögum sínum úr hljómsveitinni Júdasi. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fjallað um breska tónlistarmanninn John Miles sem lést í desember 2021. Hann kom í tvígang til Íslands ásamt hljómsveit sinni, John Miles Set. Þeir spiluðu víða um landið í vetrarbyrjun 1973 og aftur ári seinna, í vetrarbyrjun 1974, einu ári áður en hann sló í gegn í Bretlandi og víðar. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Tónlist úr söngleikjunum Jesus Christ Superstar og Godspell frá upphafi áttunda áratugarins og söngleik sem Canadian Rock Theatre setti saman á þessum tíma. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Tvíburabræðurnir Arnþór og Gísli Helgasynir og tónlist þeirra í tilefni af sjötíu ára afmælum þeirra 5. apríl 2022. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Leiknar eru m.a. upptökur frá 1969 og lög af plötunni Í bróðerni.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Fjórði og síðast þáttur þar sem tónlist eftir Einar Vilberg er í forgrunni. Leikin eru lög úr sjónvarpsþættinum Rokkveita ríkisins, af plötunni Noise og nokkur til viðbótar. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög af plötunni Starlight sem Einar Vilberg vann að frá byrjun nóvember 1975 til loka janúar 1976 og var gefin út í lok mars 1976. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög eftir Einar Vilberg, þar á meðal lög sem hann og Jónas R. Jónsson fluttu saman og komu út á hljómplötum. Lögin sem hljóma í þættinum eru Going Round in Circles, Look At All Those People, See the Sun, I Just Want Your Love, Freedom For Our Lovin', How Can We Know God Is Real?, Music-Forest, Lucky Day, When I Look at All Those P…
Leikin eru nokkur lög eftir Einar Vilberg í flutningi hans sjálfs og annarra. Lögin sem hljóma í þættinum eru Bón um frið með Jónasi R. Jónssyni, Bardagi um sál, Blómið sem dó, Vitskert veröld og Wonderland of Eden með Pétri W. Kristjánssyni, Draumurinn og Íhugun með Janis Carol, On a Riverboat, Sweet Lady, Gypsy Queen og Song for Christine sem Ein…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Fjallað um söngvaskáldið Bergþóru Árnadóttur. Fjórði og síðasti þáttur. Lögin sem hljóma í þættinum eru Hvað veldur?, Lífsbókin, Brugðið á leik í nokkrum stökum, Nótt í erlendri borg, Glerbrot, Sandkorn, Manstu, Fugl í búri, Gott er að lifa og Linda (eða gloppa í himnamálum. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Umsjón…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Fjallað um söngvaskáldið Bergþóru Árnadóttur. Þriðji þáttur. Lögin sem hljóma í þættinum eru Einu sinni þú, Þau gengu tvö, Hljóð streymir lindin í haga, Frá liðnu vori, Hvert afrek bróðir ætlar þú að vinna?, Borgarljós, Afturhvarf, Móðursorg, Gígja, Kvöldsigling og Lokasöngur. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Fjallað um vísnasöngkonuna, gítarleikarann, lagasmiðinn og textahöfundinn Bergþóru Árnadóttur. Fyrsti hluti af fjórum. Lögin sem hljóma í þættinum eru Sólarlag, Blátt svo blátt, Eftirskrift, Sýnir, Draumur, Hvað gerum við?,Draumur minn, Frændi þegar fiðlan þegir, Vorið kemur og Ljóð án lags. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Fjallað um vísnasöngkonuna, gítarleikarann, lagasmiðinn og textahöfundinn Bergþóru Árnadóttur. Fyrsti hluti af fjórum. Lögin sem hljóma í þættinum eru Þorlákshafnarvegurinn, Watermelon Man, Þrjá Ég elska, Ráðið, Vöggugjöf, Eftirmæli, Verkamaðurinn, Júdas, Gott áttu veröld og Ein á báti. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Leikin eru nokkur lög af litlum plötum sem tekin voru upp í H.B. stúdíóinu í Reykjavík árið 1974 og eru afar sjaldan spiluð. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru fögur lög með hljósmveitinni Heiðursmönnum sem komu út á lítilli plötu árið 1969 og nokkur lög úr Áramótaskaupi Sjónvarpsins 1971. Ennfremur þrjú lög sem komu út á fyrstu stóru plötu Björgvins Halldórssonar, sem gefin var út árið 1971. Þetta eru fyrstu lögin eftir Björgvin sem komu út á plötu. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Lög með Flowers, Hljómum, Trúbroti, Engilbert Jensen, Tilveru, Blues Company og Super Session frá árunum 1969 til 1970. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Nokkur lög af plötunni Pop Festival ´70 sem gefin var út hér á landi árið 1970 og innihélt tónlist í flutningi nokkurra söngvara og hljómsveita í yngri kantinum. Þar á meðal eru Engilbet Jensen, Björgvin Halldórsson, Einar Júlíusson og hljómsveitirnar Júdas, Heiðursmenn, Blues Company og Super Session. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Leikin eru nokkur vinsæl erlend og íslensk lög sem Hljómar fluttu í áramótaþætti sjónvarpsins sem sendur var út á gamlársdag 1968. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hljómar leika allskonar lög, m.a. lög af annarri breiðskífu sinni og lög úr áramótaþætti sjónvarpsins.
Leikin eru nokkur lög af annarri hæggengu plötu Hljóma sem gefin var út í nóvember lok 1968.
Lög af fyrstu stóru plötu Hljóma. Leikin eru lögin Einn á ferð, Syngdu, Þú og ég, Miðsumarnótt, Peningar, Um hvað hugsar einmana snót, Æsandi fögur, Þú ein, Hringdu og Gef mér síðasta dans, af fyrstu stóru plötunni sem Hljómar, bítlarnir frá Keflavík, gerðu árið 1967. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fjallað um hljómsveitina Thor's Hammer, en Hljómar tóku þetta nafn upp þegar sveitin reyndi fyrir sér á erlendum markaði. Einnig fjallað um fjögurra laga plötu Hljóma: Leikin eru lögin: Show Me You Like Me, Stay, By The Sea, Kvöld eftir kvöld, Þú varst mín, Vertu ekki hrædd, Bara við tvö, Ég er þreytt á þér, Heyrðu mig góða og Sveitapiltsins draumu…
Leikin eru þrjú lög með Hljómum sem voru tekin upp í veitingahúsinu Glaumbæ og einnig er fjallað kvikmyndina Umbarumbamba og lögin úr myndinni leikin.
Leikin eru lög frá fyrstu árum keflvísku hljómsveitarinnar Hljóma, annarsvegar erlend lög og hinsvegar lög eftir Gunnar Þórðarson og Erling Björnsson og textasmiðina Karl Hermannsson, Ólaf Gauk og Ómar Ragnarsson.
Leikin er tónlist frá fyrstu árum Sjónvarpsins, þegar nokkrar íslenskar poppsveitir birtust á skjám landsmanna.
Simbi sjómaður eftir Hauk Morthens kom á sínum tíma út með enskum, þýskum og finnskum texta. Lagið What Do You Want To Make Those Eyes At Me For varð að Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig og lagið Heut' Nacht Hab' Ich Getraumt von Dir varð að Ég er kominn heim. Þessi lög eru í brennidepli í þættinum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Leikin eru lög eftir Svavar Benediktsson, Bjarna J. Gíslason, Þórhall Stefánsson, Ágúst Pétursson, Freymóð Jóhannsson og Hauk Morthens.
Leikin eru lög eftir Hákon Heimi Kristjónsson, Árna Ísleifsson, Jenna Jónsson, Jóhannes G. Jóhannesson, Guðjón Matthíasson, Freymóð Jóhannsson og Jón Jónsson frá Hvanná. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Rifjuð eru upp nokkur lög úr Danslagakeppni SKT árið 1961. Þar á meðal eru lög eftir Hörð Hákonarson, Karl Jónatansson, Þóri Óskarsson, Árna Ísleifsson, Steingrím M. Steingrímsson, Jónatan Ólafsson, Lúllu Nóadóttur og Tólfta september. Jafnframt er fjallað um textahöfundinn Núma Þorbergsson. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Á meðan Danslagakeppni SKT stóð sem hæst komu upp deilur sem urðu til þess að keppnin var ekki haldin árið 1957 og ekki heldur 1959 og 1960. Félag íslenskra dægurlagahöfunda FÍD hélt danslagakeppni árin 1957 og 1958 þar sem öllum landsmönnum var gefinn kostur á að senda inn lögin sín. Lög eftir eftirtalda höfunda hljóma í þættinum: Valdimar Auðunss…
Lög sem tengjast Danslagakeppni SKT hljóma í þættinum en einnig nokkur lög sem eru frá sama tíma og keppnin var haldin. Lögin eru eftir Steingrím M. Sigfússon, Guðnýju Richter, Theódór Einarsson, Árna Ísleifsson, Jóhannes G. Jóhannesson, Ólaf Gauk, Hörð Hákonarson og Freymóð Jóhannsson, eða Tólfta september. Umsjón: Jónatan Garðarsson.…
Lög sem tengjast Danslagakeppni SKT hljóma í þættinum en einnig fljóta önnur lög með frá sama tíma og keppnin var haldin. Meðal höfunda eru Svavar Benediktsson, Þorhallur Stefánsson, Freymóður Jóhansson, Jónatan Ólafsson og Guðný Richter. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Lög úr Danslagakeppni SKT á sjötta áratug 20. aldar. Leikin eru lög eftir Gunnar Kr. Guðmundsson, Guðjón Matthíasson, Tóflta september (Freymóð Jóhannsson), Jenna Jónsson og Theódór Einarsson. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög eftir nokkra laga- og textahöfunda sem tóku þátt í Danslagakeppni SKT á sínum tíma. Lögin í þessum þætti eru eftir Ástu Sveinsdóttur, Þórunni Franz, Þórð Guðmund Halldórsson og Óðinn G. Þórarinsson. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög sem komu fram í kringum Danslagakeppni SKT um miðjan sjötta áratuginn. Leikin eru lög eftir Tólfta september (Freymóð Jóhannsson), Árna Ísleifsson, Ágúst Pétursson og Jóhann Eymundsson. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög eftir nokkra laga- og textahöfunda sem tóku þátt í Danslagakeppni SKT á sínum tíma. Lögin í þessum þætti eru eftir mágana Svavar Benediktsson og Kristján frá Djúpalæk, Carl Billich og Sverri Haraldsson frá Selsundi, Steingrím M. Sigfússon, Þórð G. Halldórsson og Loft Guðmundsson og Árna Ísleifsson og Jón Sigurðsson. Umsjón: Jónatan G…
Leikin eru lög eftir lagahöfundana Bjarna Júlíus Gíslason, Jón Metúsalemsson Kjerúlf, Kristinn G. Magnússon, Eyþór Stefánsson, Ásbjörn Ó. Jónsson og Svavar Benediktsson, en þeir sendu allir lög í Danslagakeppni SKT á sínum tíma. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög eftir lagasmiðina Steingrím Sigfússon, Jón Jónsson frá Hvanná, Helga G. Ingimundarson, Gunnar Guðmundsson frá Hallgeirsey, Jenna Jónsson, Þórunni Franz og Bjarna J. Gíslason. Þessir höfundar tóku þátt í Danslagakeppni SKT á fyrstu árum keppninnar. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög eftir lagahöfundana Valdimar Auðunsson, Magnús Pétursson, Lúllu Nóadóttur, Eggert Thorberg Kjartansson og Ágúst Pétursson, sem öll tengjast Danslagakeppni SKT. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Allskonar tónlist þar sem sungið er um trú, von og kærleika eða trúna á eitthvað allt annað. Flytjendur eru Haukur Morthens, Ríó tríó, Piltur og stúlka, Bubbi Morthens, Rúnar Júlíusson, Sverrir Bergmann, Magni Ásgeirsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Upplyfting. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Tónlist sem kom út á plötum um eða eftir 1970 hér á landi. Þar á meðal eru lög með Guðmundi Jónssyni, Hannesi Jóni Hannessyni, Umba Roy, Ríó tríó, Svanfríði og Herði Torfasyni. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Þriðji og síðasti þáttur þar sem fjallað er um Magnús og Jóhann og hljómsveitina Change. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög af fyrstu stóru plötunn sem Magnús og Jóhann gerðu saman og fyrstu lögin með Pal Brothers og Change. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög af fyrstu stóru plötunn sem Magnús og Jóhann gerðu saman og fyrstu lögin með Pal Brothers og Change. Umsjón: Jónatan Garðarsson.