13. Rúna Magnúsdóttir - The Change Makers
Manage episode 311636709 series 3161408
Rúna er rithöfundur, fyrirlesari, umbreytingamarkþjálfi, stofnandi The Change Makers og svo stofnaði hún líka vitundarvakninguna No More Boxes. Hún er ótrúlega orkumikil, algjör DO-er og kemur hugmyndum í framkvæmd. Virkilega skemmtilegt spjall um orkustjórnun, hvernig við getum haft áhrif á umhverfið okkar, konur í viðskiptum og svo afhverju og hvernig við setjum fólk alltaf í ákveðin box, hvort sem það eru status box eða kynja box. Þátturinn er í boði 50skills og Origo.
50集单集