Húmor
Manage episode 422705238 series 3545503
Davíð og Þröstur heimsækja okkur í þessum þætti til að tala um húmor! Þú vilt ekki missa af þessum þar sem við förum í geggjaða pabbabrandarakeppni! Vissir þú að það var hláturfaraldur árið 1962? Hann var töluvert skemmtilegri en Covid. Þarf maður virkilega að hafa svo miklar áhyggjur af Cancellation Nation? Við rifjum upp vandræðalegar sögur af okkur úr fortíðinni sem tengjast prumpi, lituðum hökutoppum, tveimur gömlum konum í Kringlunni sem spyrja Birki hvort hann sé í G-streng og á hversu marga bíla hefur Davíð bakkað á sem voru í eigu Daða? Þættinum er svo lokað á tveimur sprengjum þar sem Daði hefnir sín fyrir árekstrana!
59集单集