Ráfað um rófið 1
Manage episode 320221489 series 3279515
Eva Ágústa Aradóttir og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir ráfa um einhverfurófið. Meðal viðkomustaða að þessu sinni er (s)einhverfa - að fá einhverfugreiningu fullorðin, áhugamál, öldin okkar og húmor. Við stöldrum líka við greininguna sem leið til að losna við gamla merkimiða á borð við leti, reiðivanda eða matvendni. Við skoðum fjölbreytni fólks á rófinu, einhverfa grínista og leikara, myndræna hugsun og bráðlæsi. Verið velkomin að ráfa með okkur, rófið er áhugaverður áfangastaður. Þið getið fundið okkur sem evagusta.photos og gkdottir á samfélagsmiðlum.
28集单集