#323 Þeim tekst ekki að brjóta okkur niður! (um Marc Andreessen)
Manage episode 429652572 series 2516641
Í þessum þætti fara bræðurnir yfir Marc Andreessen frumkvöðul frá A til Ö, þannig að þú þarft ekki að vita hver hann er til að byrja að hlusta. Hann skrifaði skjal að nafni Techno-Optimist Manifesto á dögunum, þar sem verulega verðmæta innsýn er að finna. Stjórnmál, fjárfestingar, andlegt ástand almennings, allsnægtahugarfarið, orkumál, allt mögulegt á milli himins og jarðar. Ef þú ert týndur og þér finnst hugmyndafræði þín ekki passa við daglegar athafnir þínar – hlustaðu á þennan þátt og sjáðu hvort þú getir látið þetta passa.
354集单集